Opnað fyrir tilnefningar til vefverðlauna

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vefja til Íslensku vefverðlaunanna 2010.   Opið verður fyrir tilnefingar til 25. janúar 2011. Veitt verða verðlaun í 7 flokkum og veitir dómnefnd þar að auki verðlaun í 3 sérstökum flokkum.  Sjá nánari upplýsingar um verðlaunaflokkana hér.  Athugið að enn er opið fyrir tilnefningar í dómnefndina, en það varður opið til 16. janúar nk.  Verðlaunafhending sjálf mun fara fram í Tjarnarbíói við Tjarnargötu í Reykjavík þann 4. febrúar kl. 17.00.

Smelltu hér til að tilnefna vef.