Nýjungar og kunnugleiki

Það er mikilvægt að huga bæði að nýjungum og því að ganga ekki of langt frá því sem notandinn þekkir þegar verið er að hanna nýja vefi, farsímalausnir eða hvaða hugbúnað sem er.  Nýjungar eru mikilvægar í allri þróun en að sama skapi mikilvægt að huga vel að upplifun notenda og notendavæni.  Hér er pistill frá Webcredibles um þessa fínu línu.