Sannleikurinn um skrun

Rákumst á skemmtilegar pælingar um lengd á vefsíðum og hvernig má fá notendur til að skruna.  Lengi hefur verið talað um að vefsíður megi ekki vera of langar og mikil áhersla lögð á það sem sést í á skjánum án skruns (e. above the fold). Hér koma fram aðrar hugmyndir um það hversu mikið notendur eru til í að skruna.  Pistillinn er frá Conversion Rate Experts og má lesa hér.