Stöðugar umbætur

Í nýjum pistli fjallar Gerry McGovern um mikilvægi þess að vinna stöðugt að því að bæta mikilvægustu aðgerðir notenda (e. top tasks). Það er í raun miklu betri leið en að fara út í miklar breytingar og endurhönnun.  Skv. Gerry skila stöðugar umbætur raunverulegum verðmætum á meðan endurhönnun eða algjör yfirhalning geri það sjaldnast.

Lesið pistilinn hans hér.