Notendur eins alls staðar í heiminum

Í nýjasta fréttabréfi sínu fjallar Jakob Nielsen um notendaprófanir í alþjóðlegu samhengi. Teymið hans framkvæmdi prófanir sem náðu til vefja, innri vefja, farsímavefja og ýmissa veflausna í 13 löndum í öllum heimshornum.  Niðurstöðurnar fela í sér að viðmiðunarreglur fyrir notendavæni eru þær sömu sama hvar maður er.

Greinin er mjög áhugaverð lesning en hana má nálgast hér.