Mælingar á hegðun notenda – jákvæðri OG neikvæðri

Í nýjasta  pistli sínum fjallar Gerry McGovern um mikilvægi þess að skoða líka neiknvæða hegðun á vefnum í stað þess að einblína á það jákvæða. Hann tekur dæmi um auglýsingaborða á vefjum og hvernig notendur bregðast við þeim. Lestu pistilinn hér.