Notandinn er númer 1

Nýjasti pistillinn hans Gerry McGovern er áhugaverður að vanda. Enn og aftur fjallar hann um mikilvægi þess að setja notandann í fyrsta sæti og hversu skrítið það sé hversu oft það er ekki gert. Það er ekki nóg að fá frábæra hugmynd og útfæra hana einn í sínu horni. Alltaf er nauðsynlegt að skoða þarfir og hegðun notandans / viðskiptavinarins.