World Usability Day

Í dag er World Usability Day, eða dagur nytsemi. Í tilefni dagsins eru fjöldi viðburða um allan heim, en hér má sjá dagskrá alls staðar að úr heiminum. Við hjá Sjá fylgjumst að sjálfsögðu með og framkvæmum skemmtilegar prófanir í tilefni dagsins.