Global Accessibility Awareness Day

Fimmtudaginn 9. maí er tileinkaður aðgengismálum – Global Accessibility Awareness Day. Ýmislegt er gert víða um heim til að minna á mikilvægi aðgengis. Hægt er að nálgast upplýsingar um daginn og viðburði á vefnum www.globalaccessibilityawarenessday.org. Einnig er dagurinn með eigin Facebook síðu.  Hægt er að fylgjast með mörgum af viðburðunum á netinu þannig að ekki láta þetta fram hjá ykkur fara. Skemmtilegt og þarft framtak.