Bad Usability Calendar – Ágúst 2010

Vefurinn Bad Usability Calendar er með skemmtilegt innleg í umræðu um nytsemi vefja. Mánaðarlegir pistlar fjalla um atriði sem vert er að huga að þegar kemur að því að halda úti vef sem er nytsamur og notendavænn. Hér má sjá ágúst-færsluna sem fjallar um mikilvægi þess að hugað sé að því að skrifa á réttan hátt fyrir vefinn. Draga þarf fram aðalatriðin fyrst og allur texti þarf að vera  hnitmiðaður. Við byrjum að lesa efst á síðunni og færum okkur niður en athyglin skerðist um leið.  Áhugaverð lesning og gagnleg.


Úttekt á tæplega 300 opinberum vefjum

Forsætisráðuneytið stendur um þessar mundir fyrir því að í þriðja sinn eru opinberir vefir teknir út með tilliti til rafrænnar þjónustu. Úttektin nær til ytri vefsvæða ríkisstofnana, ráðuneyta, sveitarfélaga, sérvefja og opinberra hlutafélaga. Úttektin fór áður fram 2005 og aftur 2007. Sjá ehf. var fengið til að framkvæma og hafa umsjón með verkefninu.

Continue reading


Þú veist að þú ert CSS-Ninja þegar…

SJÁ rakst á þennan bráðskemmtilega lista en hann inniheldur meira en lítið kunnuglegar staðreyndir fyrir suma. Eins og til dæmis:

  1. Það fyrsta sem þú gerir á nýjum vef er að skoða kóða vefjarins (source code).
  2. Þú ert með css/xtml validation á heilanum.
  3. Þig langar til að endurskrifa vefi með slökum kóða…þó þeir tilheyri þér ekki.

Listinn er allt í allt 20 atriði og víst er að margir munu verða skömmustulegir við að lesa hann!


Accessibility, should we care?

A report on Accessibility Issues on the World Wide Web

A broad definition of accessibility covers people operating under situational limitations as well as functional limitations: Functional limitations pertain to disabilities, such as blindness or limited use of the hands. Functional limitations can be visual, auditory, physical, or cognitive (which includes language and learning disabilities). Situational limitations relate to the prevailing circumstances, environment, or device. These limitations can affect anybody, not just people with disabilities. Examples include mobile devices and device limitations, such as having no mouse, or constraining circumstances, such as interacting with a web site through a computer integrated into a car’s dashboard, where the use of the hands and eyes is limited.
 

But these limitations are not something we can ignore any longer. In the UK, the Disability Discrimination Act (1995) states that providers of a service cannot discriminate against people by reason of their disability and it is only a matter of time before companies will be brought to court due to this act. After all, why should some people be excluded from enjoying the web like everyone else?
 

Download the full article in Word format (size: 141kb)