Nokkrar mýtur um aðgengismál á Netinu: Aðgengilegir vefir eru einungis textasíður án mynda. Ekki satt. Fatlaðir einstaklingar nota ekki Netið. Ekki satt. Aðgengismál og notendavæni eru tveir aðskildir hlutir og fylgjast ekki að. Ekki satt….. Hljómar eitthvað af þessu kunnuglega? Góð vísa er aldrei of oft kveðin svo við hvetjum ykkur til að lesa eftirfarandi grein á vef System Concepts